Djöfull er þessi Guð hörundssár.

Fyndið að sumir þykjast ekki bara vita að Guð sé til, heldur telja þeir líka að þeir þekki skoðanir hans og tilfinningar, og telja sig þurfa að stökkva í vörn fyrir hann við minnsta tilefni.

 

Maður myndi ætla að almáttugur Guð gæti a) barist sína bardaga sjálfur og b) mögulega verið hafinn yfir mannlega breyskleika eins og að vera hörundssár og móðgunargjarn.

 

Ég þurfti bara að vera pirraður yfir þessu fólki aðeins, hef í raun ekkert merkilegt að segja.


mbl.is Madonna sökuð um að móðga guð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akkúrat það sem ég hugsaði, einmitt hefði haldið að almáttugur guð kominn svona vel til ára sinna hafi þróað með sér þolinmæði gagnvart slíku sem talað er um í þessari frétt.

Þessi (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 22:29

2 identicon

Neinei, þetta er ekkert nýtt... nóg af sögum úr Gamla testamentinu þar sem hann er voðalega bitur og öfundsjúkur. Sérstaklega út í dauða hluti eins og Gullkálfa og þannigslags, sem er óttalega furðulegt eitthvað.

Baldur Þór Emilsson (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband