Berja Tæknifólk?

Er þetta eitthvað lélegt grín? Er það svona sem við ætlum að vera sem þjóðfélag?

 

Ég er eiginlega orðlaus, mér finnst þetta svo fáránlegt.

 

Blogga kannski meira um þetta síðar. En ég er sammála Sigmundi Erni, þetta er náttúrulega langt út fyrir öll mörk.


mbl.is Fólk slasað eftir mótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki trúa öllu sem fjölmiðlar segja.

Björn (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 20:02

2 identicon

Heyrðu kallinn minn þú ert eitthvað að misskilja. Þarna voru bara á ferð nokkrir Sakleysingar, sem ætluðu inn á Hótel Borg þar sem ríkistjórn landsins var í sjónvarpsútsendingu, til að biðja hana kurteislega að segja af sér. Mig minnir meira að segja að þeir hafi sjálfir ætlað að taka við stjórnartaumunum. En þá réðist að þeim brjálaður kokkur, argandi og gargandi og bannaði þeim að koma inn. Ekki nóg með það heldur missti starfsfólk sjónvarpsstöðvarinnar sig alveg og rústaði tækjabúnaði sínum og reitti hár sitt. Ekki tók þá betra við, því hópur af brjáluðum löggum birtist og réðist á Sakleysingana og sprautuðu meira að segja á þá piparúða. Þannig að litlu greyin skældu enn meira en ella yfir því hvað allir þarna voru vondir við þau og skildu ekki hvað vel þau meintu. Þau sem voru EKKERT að gera af sér.
Það er nú einu sinni þannig að laun heimsins hafa alltaf verið vanþakklæti.

Agga (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband