Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Ţađ er náttúrulega eitthvađ mikiđ ađ

Ţegar ţađ er ólöglegt ađ tala gegn ríkisstjórninni.

 

Síđustu ár hefur ríkisstjórn Pútíns fćrt sig sífellt lengra upp á skaptiđ, stjórnarandstađan fćr lítiđ sem ekkert ađgengi ađ fjölmiđlum (sem allir eru í eigu valdaklíku Pútíns, og flytja fréttirnar nákvćmlega eftir forskrift ríkisins), gervi stjórnarandstöđuflokkar eru stofnađir til ađ skipta ţví litla fylgi sem stjórnarandstađan ţó fćr, fjölmiđlamenn sem fylgja ekki ríkisforskriftinni hverfa í grunsamlegum ađstćđum sem enginn rannsakar.

 

En hvađ getur mađur svosem gert? Vćri ţađ rétt ađ gera eitthvađ ţó viđ gćtum, ţetta eru innanríkismál Rússlands.

 

En mér finnst samt ađ mađur ţurfi ađ vera međvitađur um ţađ ađ Rússland í dag er bara nokkur hćnufet frá ţví ađ vera gamaldags einrćđisríki.


mbl.is Dómur yfir Kasparov stađfestur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband