Hvurslags rökleysa er nú þetta?

Þeir neita að gefa út niðurstöðurnar, vegna þess að þeir vilja ekki hræða farþega.

 

Með öðrum orðum, ef farþegarnir gætu séð niðurstöðurnar, myndu þeir verða hræddir.

 

Hvernig er þetta eitthvað annað en að segja fólki beint út að það ætti að vera hrætt? Nema bara að fólk gæti gert ráð fyrir að niðurstöður skýrslunnar séu enn myrkari en þær eru í raun og veru, vegna þess að þau fá ekki að sjá þær, þau fá bara að vita að þær eru slæmar.


mbl.is NASA vill ekki birta niðurstöður rannsóknar um flugöryggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband