Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

vlkt rugl

Og g nota ekki ori 'rugl' oft.

Glpur gegn mannkyni? Er maurinn gjrsamlega mjallalaus?

Framleisla eldsneyti, landi sem ella vri hgt a nota til a framleia matvrur, mun ekkert nema gott af sr leia. J, mgulega mun etta eitthva hkka matvlaver til skamms tma, enda er alltaf um slkt a ra egar tveir mismunandi atvinnuvegir keppa um smu gin. En flk mun alltaf koma til me a urfa mat, og a mun alltaf koma til me a urfa eldsneyti, meiri kostnaur vi mat mun rugglega skila sr minni eldsneytiskostnai, og v a olulndin muni a einhverju leiti missa tangarhaldisem au hafa vestrnum hagkerfum. Einnig mun etta ef til vill opna fyrir a a vi lkkum tolla landbnaar-afurir, og frum a kaupa matvli fr lndunum arsem framleislan eim borgar sig best (runarlnd t.d.), mean vi ntum okkar land og tkniekkingu til a ba til eldsneyti, sem er eitthva sem tti a henta raari hagkerfum, til mikilla hagsbta fyrir ba ailla.

Hlustum ekki svona rugludalla.


mbl.is Eldsneytisframleisla r matvlum glpur gegn mannkyninu"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Varla urfti rannskn til a segja okkur etta.

Mr datt svona hug a blogga einu sinni um eitthva aeins plitskara en venjulega.

En g hef reyndar lengi velt v fyrir mr hvernig standi v a a eru alveg nokkrar konur (og karlar lka...g bara pli minna eim) sem vera a einhverju voa kyntkni sjnvarpi og fjlmilum, n ess a a s neitt srstaklega vari r, r eru stundum allt of grannar (ekki a a g hafi neitt mti v a stelpur sutemmilega grannar, en g ekki engan sem ykir beinagrindur sex), ea almennt lgulegar, ea bara svolti frar....a.m.k. eru tal arar sem eru mun myndarlegri. Lengi vel var a Julia Roberts sem var svona staalmyndin af konu sem enginn s slina fyrir og g skildi ekki af hverju. Svo reyndar s g hana Pretty Woman og fattai a hn var mjg falleg hr ur fyrr, og menn sj hana e.t.v. eitthva v ljsi enn.

En Sarah Jessica Parker, alveg er mr skiljanlegt a hn hafi ori a einhverju kyntkni. a er svona eiginlega eins og a su einhverjir kallar einhverjum hollywood skrifstofum, sem hafa lesi bk um hvernig konur su alaandi og hafi svo vali leikkonur ea fyrirstur tf einhverju formlublai, n ess a hafa nokkurt nttrulegt skynbrag fyrir v.

Minnir mig gagnrni sem g las um teiknimyndasgu-teiknara sem lk lausum hala 8. ratugnum. Einhver sagi a konurnar hans litu t eins og 'Hugmynd samkynhneiga mannsins um hva gagnkynhneigum yki flott'. g geng n kannski ekki svo langt, en essar plingar allavega gripu athygli mna hr morgun, og mr datt hug a deila eim me hverjum sem vildi lesa.


mbl.is Sarah Jessica Parker laus vi kynokka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvurslags rkleysa er n etta?

eir neita a gefa t niursturnar, vegna ess a eir vilja ekki hra farega.

Me rum orum, ef faregarnir gtu s niursturnar, myndu eir vera hrddir.

Hvernig er etta eitthva anna en a segja flki beint t a a tti a vera hrtt? Nema bara a flk gti gert r fyrir a niurstur skrslunnar su enn myrkari en r eru raun og veru, vegna ess a au f ekki a sj r, au f bara a vita a r eru slmar.


mbl.is NASA vill ekki birta niurstur rannsknar um flugryggi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er ekki 'jkirkja' tmaskekkja?

Manni svona flgur hug a etta fyrirkomulag s ekki alveg a ganga.

a vri a mnu mati bi jinni og kirkjunni hag a skera bndin. Ok, kannski ekki beinlnis kirkjunni efnislegum og fjrhagslegum hag, en myndi hn hafa meira frelsi til a fylgja sannfringu sinna manna.

g f t.d. ekki s hvernig 'jkirkja' getur yfir hfu neita a gefa saman samkynhneiga, ef eir vilja giftast. eir eru hluti jarinnar, og a er skylda kirkjunnar a sj fyrir trarlegum rfum eirra alveg jafn miki og annarra, svo lengi sem hn er rekin me skattf eirra, sem og annarra.

Ltherska kirkjan er jkirkja dag. Alingi byrjar r hvert v a ingmenn mta til messu, og prestarnir bija yfirleitt srstaklega fyrir rkisstjrninni messum. N tla g ekki a ykjast halda a slenska rki s eitthva nlgt v a vera Trarstjrn (Theocracy), en a samrmist ekki ntma hugmyndum um stjrnarfar ea rttlti a rki s a hampa einni trarstofnun yfir arar. Sj um rekstur prestasklanum, borga laun presta og skr nfdd brn kirkjuna nema anna s alveg srstaklega teki fram.

Einnig ber a hafa huga a egar rki og kirkja vinna svona ni saman, flest visst egjandi samykki af hlfu rkisins egar kirkjan lsir kveinni skoun. Viljum vi a rki hegi sr tfr tlkun einum kvenum trarbrgum?

Ef raunin er slk a jafn htt hlutfall slendinga eru kristnir og lti er veri vaka, og ef eir eru raun-kristnir, en ekki bara eitthva svona lala, eru skrir kirkjuna v eir hafa ekki plt miki v og sj enga brna rf a skr sig r henni, munu eir skr sig hana, svo hn htti a vera jkirkja. Kirkjan missir bara tekjur fr eim sem eru ekki ngu kristnir til a vera fram skrir hana.

g myndi jafnvel stta mig vi vissa mlamilun. Bara a a htta a skr brn sjlfkrafa myndi nokkrun rum gefa mun betri hugmynd um hvernig trmlum hr er raunhtta.

Vi slendingar sem ekki erum kristnir eigum nefnilega svolti erfitt me a kyngja v a vi sum a kjsa okkur kirkjumlarherra. A einhver kirkja tali me munni rkisins, a brnin landinu mti kristnifri arsem eim eru kenndar biblusgur eins og r su jafnmikilar stareyndir og landafri ea strfri.

Og alveg srstaklega svur mig a a tvi sum vi kristnir mtmlendur, og a innflytjendur sem hinga komi fi a tilfinninguna a hr su ein trarbrg almennt og af rkinu litin 'rttari' en nnur. a ltur flki la enn meira eins og utangarsmnnum en egar er.


mbl.is Rtt um a fra jkirkjuna til forstisrherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er sland mmmurki?

Er a mli a rkisstjrnin eigi a passa okkur mlga vesalingana fyrir sjlfum okkur?

Viljum vi ba rki arsem einhverjir kallar setjast niur og kvea hvernig lfi s sniugt a lifa, og setji svo einokanir og skatta til ess a gera a erfitt og drt a lifa ruvsi?

a er eitt a tta sig v a hfleg fengisdrykkja s til langs tma liti drt spaug, jhagslega s, og vilja draga r eim vanda. En a ganga svo langt a leggja gfurlegar lgur annars lglegan varning, og banna rum en rkinu a selja hann, vegna ess a maur vilji gera flki svolti erfitt fyrir a nlgast hann. N var g svona frekar hlihollur sjlfstimnnum sustu borgarstjrnarkosningum, fannst gott a losna vi R-Listann og fannst gaman a f ntt bl borgina. En eftir a sj hversu firrtur Vilhjlmur var a sumu leiti, eins og a vilja banna okkur a kaupa bjrinn kaldann? etta er forsjrhyggja af tagi sem maur frekar von fr VG. Eftir etta bras, get g ekki sagt a g grti a mjg a sj Vilhjlm fara r borgarstjrastinu...nb, ekki vegna ess a g hafi veri svo ofboslega sr a missa mguleikann kldum bjr, heldur vegna ess a etta atvik gaf vissa innsn hugarfar essa manns. Innsn sem mr fannst bara ansi flandi.

Hver kannast ekki vi a a koma r vinnunni ea sklanum klukkan 7 fstudagskvldi og einfaldlega geta hvergi komist bjr fyrir kvldi? a er vegna ess a rki er a segja mr a a vilji helst ekki a g s a f mr glas. En svo lengi sem g drekk ekki svona hverjum degi og kem mr upp lifrarsjkdmi, svo lengi sem g er ekki me hreisti og lti niri b, svo lengi sem g geng ekki um berjandi mann og annan li, svo lengi sem g pissa ekki stjrnarri, kemur a eim nokku vi hva g vil f mr a drekka?

Auvita eru menn sem gera essa hluti, og eflaust lii llum betur ef eir drykkju minna. En a lta okkur ll lifa vi alls kyns hmlur, vegna ess a a eru nokkrir inni milli sem kunna ekki a fara me vn, er frnlegt og ekki samrmi vi okkar frelsisvimi a refsa llum fyrir flnsku sumra.

Leyfum eim bum sem telja sig gra v a selja bjr og vn...jafnvel sterkara. Auvita yrftu eir a hafa alla starfsmenn eldri en 20, og auvita yrftu eir a hafa strangara eftirlit gagnvart barhnupli og aldri kaupenda, og kostnaurinn bara vi a myndi hafa vissan flingarmtt. En a er annig sem markair virka. Vegur kostnaur yngra en gri?


mbl.is Landlknir: Afnm einkaslu TVR mun auka fengisneyslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband