Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Algjörlega óţolandi.

Ég skil ţađ alveg ađ bílstjórar geti veriđ ósáttir, en ţá geta ţeir bara fariđ í mótmćlagöngu niđur ađ Alţingishúsinu, eđa fariđ í verkfall, eđa eitthvađ annađ. Ţeir hafa engann rétt á ađ lama allar samgöngur sem ţeim dettur í hug til ađ berjast fyrir sínum sérhagsmunum.

 Ţetta er eins og ósáttir bankastarfsmenn fćru ađ loka reikningum viđskiptavina til ađ mótmćla stefnu stjórnvalda, eđa ef starfsmenn í matvöruverslunum settu bara útrunnar vörur í hillurnar í mótmćlaskyni.

 

Ţađ er eitt ađ tjá óánćgju sína, annađ ađ fara og gera fólki sem hefur ekkert gert á manns hlut lífiđ leitt.

Ég í raun skil ekki hvernig Íslendingar geta látiđ svona óstjórnlega frekju og eigingirni yfir sig ganga.


mbl.is Handalögmál í Ártúnsbrekku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leitt ađ heyra

Gary Gygax hafđi í raun mikil áhrif á hinn vestrćna heim, ţó ţau vćru afmörkuđ. Sjálfur hef ég spilađ ófáa klukkutíma af d&d gegnum tíđina. Ţađ er ekki fyrir alla endilega, en međ góđra vina hóp getur ţetta veriđ mjög skemmtilegt.

 Ég tek undir ţađ sem annar bloggari sagđi og mćli međ 1d6 mínútna ţögn.


mbl.is Skapari D&D látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband