Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Slkkvili og arir vibragsaillar eiga hrs skili.

etta er binn a vera einn af meira pirrandi dgum sem g man eftir, en jafnframt einn af eim sem minnir mig hva vi hfum a gott a eiga svona gar og skilvirkar sveitir sem koma til hjlpar.

Dagurinn minn byrjai klukkan 2, eins og vill vera jlafrum, egar brir meleigjanda mns, sem gisti hrna vakti mig me eim frttum a 'a vri eitthva a binni minni'.

var komi 1-2cm lag af vatni yfir alla bina, eins og hn leggur sig. Og erum vi ekki jarh. Kemur ljs a svalirnar eru alveg gegnheil skl r steypu, me bara einu niurfalli. egar a stflaist safnaist vatni bara saman artil a fr a fla mefram og gegnum svalahurina (sem var tryggilega loku). etta hlt svo fram 7-8 tma, artil allt var ori fullt.

Vi vorum reyndar alveg ljnheppnir a ekkert af rafmagnsvrumskemmdust essu, utan eitt fjltengi, sem tkst einhvern vegin a brna i hlfgert mauk. Og svo skemmdist eitthva af bkum.

En fyrstu vibrg, eftir a bjarga raftkjum, voru a hringja slkkvilii, og eftir ekki svo langa stund (a var j mjg miki a gera) komu eir me dlu ogskfur (a er ekkert niurfall binni, komumst vi a) og eftir svona klukkutma mo, var mesta vatni fari. a sem er eftir er mestmegnis skringavinna.

Okkur reiknast til a a hafi veri rmir 800 ltrar inni binni egar mest var, alveg trlegt.

A lokum langar mig a akka slkkiliinu fyrir skjt og g vibrg, og tilnefna arkitektinn bakvi Neshaga 5, 7 og 9 til einhvers konar aula-verlauna.


mbl.is Yfir 220 tkllum sinnt dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g ekki engan tlending sem hefur dst a essum hsum.

Yfirleitt lkar eim vi Reykjavk 'rtt fyrir' hsakostinn miborginni.

Og hverjum datt hug a a tti a varveita hs, eingngu af v au eru gmul? Allt er hluti af sgunni, getur ekki mgulega varveitt allt sem er hluti af sgunni og neita a leyfa v a breytast. Miki af gmlu hsunum Reykjavk ber helst merki um sgu llegri kunnttu og llegum efnivii. Eins og skemmur sem flk kva a ba . Auvita eru mrg falleg hs lka, og hs sem raunverulega hfu hrif framvindu slandssgunnar. Og eftir atvikum m varveita au, annahvort arsem au eru, ef a er praktskt, ea rbjarsafni ea vilka sta.

Mr finnst a bara alveg frnleg afturhaldssemi a vilja varveita heilar gtur ea jafnvelbyggarkjarna ' nverandi mynd' helst um alla eilf.

Er a eitthvert grn? Hver vill, raunverulega, laugaveg fullan af 18. aldar skemmum langt inn 21. ldina? au eru gmul, r sr farin, og gnarmrgum tilfellum ljt (amk a mnu mati).

Besta leiin til a bjarga mibnum er a varveita einungis hluta af honum sem eru ess viri, og sma sr vel ntma borg, en endurbyggja restina, tta bygg, gera fallegri og rmbetri hsni, bi til bar og verslanna ea fyrirtkjareksturs.

a er svo anna, hafi i prfa a ganga um gmlu hsi, maur rekst alls staar uppundir lofti, og stutt milli veggja.

Tkninni hefur fleygt fram san miborg Reykjavkur var bygg og vi erum margfalt rkari en vi vorum . Af hverju dauanum ttum vi a rembast vi a halda fram a ba , ea hafa kringum okkur kofa sem forfeur okkar reistu af litlum efnum, og r litlum efnum?


mbl.is Rtt um niurrif miborginni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta er visst vandaml, en lka tkifri.

Htt matvlaver er slmt, fyrir matvlakaupendur. En a er lka gott fyrir matvlaframleiendur.

N hefur s regla veri nstum gefin hagfri a matvlaver fari sfellt lkkandi. a verur sfellt drara a framleia mat, arf frra flk, arsem betri tki koma stainn, en flk heldur samt fram a bora bara svipa miki, svo eftirspurn eykst ekki me lkkaa verinu, nema a frekar litlu leyti.

N er samt eftirspurnin a breytast mjg, bi vegna ess a fyrrum ftk asulnd, svosem Kna, eru a vera rkari, og flki ar er fari a gera krfu um meiri og betri mat, alveg nokkrum mli (og er a fagnaarefni).

Og svo eru a etanl-blarnir. Helsti gallinn via er hva etanli er niurgreitt. a veldur v a bndur gra a skipta yfir korn, og breyti etanl. svo t.d. etanl framleitt r sykurreyr, eins og eir framleia a Brazilu, s bi praktskara og mengi minna.

Hr kemur svo stan fyrir v a etta er ekki bara vandaml, heldur lka gulli tkifri, ef rtt er r spila. fyrsta lagi fara um 70% af tgjldum evrpusambandsins a verna landbnainn eim lndum einn ea annan htt. eir eru me styrki og niurgreislur til bnda, og ha verndartolla.

Hkka matarver ir a sjlfsgu a a er hgt a lkka essa vernd, n ess a a komi illa niur landbnanum. Hann er j a f meira fyrir framleisluna sna ef veri hkkar.

Hitt er a landbnaur er helsti atvinnuvegurinn mrgum runarlndum. Svo essi run hjlpar eim besta mgulega httinn.

a sem vestrn rki ttu a gera er a lkka verndartolla sna, og leyfa drari matvru fr afrku a lkka matarver, eir gra a selja okkur a, og vi grum a kaupa a drara af eim en a myndi kosta a framleia a hj okkur. (sem er einmitt grunnurinn aljahagfri, s a stunda framleisluna sem ber minnstan frnarkostna af a gera a).

Einnig ttum vi ekki a niurgreia etanl, a skekkir myndina og leyfir frekar praktsku eldsneyti a ryja sr til rms, meira en a hefur buri til, kostna skattborgara, og matarkaupenda.

A lokum arf a endurskoa hvernig ftkt flki borgum, srstaklega runarrkjum, sem er hpurinn sem a llu jfnu kemur verst t r essu (au eru ftk, ba runarlandi, og eru ekki a gra beint aukna matarverinu arsem au eru ekki bndur) er hjlpa. Besta leiin er a mnu mati a lkka lgur matvli, hkka skattleysismrk og mgulega skoa einhverjar arar leiir til a fora hungursney. (a er ng af flki sem vill framleia matinn, og ng af flki sem vill kaupa hann, etta er bara spurning um tknileg atrii, ef viljinn er fyrir hendi)

g er bjartsnn, etta gti veri vogarstngin sem arf til a breyta frnlegri landbnaarstefnu evrpusambandsins, lkka verndartolla mat, og gera Afrku kleyft a grafa sig upp r vesldinni a miklu leyti af eigin rammleik.

En a veltur nttrlega allt v a stjrnmlamenn su framsnir og klkir.


mbl.is Matvlaver aldrei hrra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

En murlegt

"Luck is my middle name. Mind you, my first name is Bad"

Sagi Rincewind 'Galdramaur' einni af bkum Pratchetts. a er erfitt a lta sr detta hug skemmtilegri, orheppnari, fyndnari ea greindari rithfund en Terry Pratchett. A svona maur skuli f Alzheimers sjkdminn er alveg trlega sorglegt. Vissulega er a reyndar sorglegt egar hver sem er fr ennan sjkdm. g hef unni sjkradeild fyrir lengra komna alzheimer sjklinga, og g segi hiklaust a g myndi frekar fara ba me pranafiskum en a upplifa ennan sjkdm sjlfur. Eitt af fu tilfellunum arsem sjlfsmor myndi vera fullkomlega skiljanlegt.

Hann skrifar bi fyndnar bkur stl sem hist a fantasubkmenntum, en eru samt svakalega leitnar og djpt hugsaar, sama tma og r eru br-fyndnar. Hann hefur lka skrifa nokkrar br alvarlegar sgur fullar af raunverulegum vsindum, samt Jack Cohen og Ian Stewart sem bir eru frgir vsindamenn og skrifuu mea annars bkina 'evolving the alien'. samt Pratchett, sem taka a sr a verkefni a fjalla um eli heimsins og eli mannsins, ntum sem allir geta skili. g mli me a allir lesi bkurnar 'Science of Discworld'. a verur enginn heimskari v.

Hr a lokum eru nokkrar gar lnur eftir hann

I'll be more enthusiastic about encouraging thinking outside the box when
there's evidence of any thinking going on inside it.
-Terry Pratchett

You can't make people happy by law. If you said to a bunch of average
people two hundred years ago "Would you be happy in a world where medical
care is widely available, houses are clean, the world's music and sights
and foods can be brought into your home at small cost, travelling even 100
miles is easy, childbirth is generally not fatal to mother or child, you
don't have to die of dental abcesses and you don't have to do what the
squire tells you" they'd think you were talking about the New Jerusalem and
say 'yes'.
-Terry Pratchett

I stroll along, talk, I sign books, people buy me drinks, I forget where my
hotel is, I get lost and fall into some local body of water... done it
hundreds of times.
-- Going to a convention is fun!
Terry Pratchett

He was trying to find some help in the ancient military journals of General
Tacticus, whose intelligent campaigning had been so successful that he'd
lent his very name to the detailed prosecution of martial endeavour, and
had actually found a section headed What to Do If One Army Occupies a
Well-fortified and Superior Ground and the Other Does Not, but since the
first sentence read "Endeavour to be the one inside" he'd rather lost
heart.
-- (Terry Pratchett, Carpe Jugulum)

The vermine is a small black and white relative of the lemming, found in the cold Hublandish regions. Its skin is rare and highly valued, especially by the vermine itself; the selfish little bastard will do anything rather than let go of it.

--Terry Pratchett (Sourcery )

mbl.is Terry Pratchett me Alzheimer
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband