22.8.2008 | 11:39
Segja ekki flestir nei við nauðgunum?
Nema náttúrulega nauðgararnir sjálfir. (og ef út í það er farið er ég viss um að þeir þykjast líka segja nei þegar þeir eru ekki að framkvæma)
Meina, jújú, gott og blessað að vekja athygli á þessu málefni. En eins og þetta er sett upp hljómar eins og þeir haldi að fólki finnist bara nauðganir allt í lagi, en nú séu þeir komnir til að mótmæla.
Líka smá lykt af þessu eins og þeir séu að eigna sér þetta málefni. Strákar eru alveg á móti nauðgunum, bæði á menningarnótt og öðrum tímum, þó þeim finnist þeir ekkert endilega eiga samleið með femínistafélaginu að öllu leiti.
Segja nei við nauðgunum á menningarnótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.