Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

Stórt svarthol?

Mér skildist svona einhvern veginn að mergurinn málsins með svartholum væri að þau væru svona kvikindi þarsem allur massinn hefur fallið saman í einn punkt...svo að tæknilega séð væru öll svarthol 'jafn stór'. En svo getur verið að þeir eigi við að það sé 18-milljarða sinnum meiri massi í þessum tiltekna punkti heldur en í sólinni...eða að það sé svo mikil massi í þessum punkti að  'event horizon' svartholsins sé 18 milljarða sinnum umfangsmeiri en sólin.

 

En svo getur líka verið að þetta sé bara einhver skilmysingur hjá mér.


mbl.is Gríðarstórt svarthol fundið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband