Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
26.1.2008 | 11:09
Stórt svarthol?
Mér skildist svona einhvern veginn að mergurinn málsins með svartholum væri að þau væru svona kvikindi þarsem allur massinn hefur fallið saman í einn punkt...svo að tæknilega séð væru öll svarthol 'jafn stór'. En svo getur verið að þeir eigi við að það sé 18-milljarða sinnum meiri massi í þessum tiltekna punkti heldur en í sólinni...eða að það sé svo mikil massi í þessum punkti að 'event horizon' svartholsins sé 18 milljarða sinnum umfangsmeiri en sólin.
En svo getur líka verið að þetta sé bara einhver skilmysingur hjá mér.
Gríðarstórt svarthol fundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)