fullkomnu samflagi...

Vri ekki banna a selja essa jnustu gegn greislu frekar en ara.

Reyndar er etta ekki svona einfalt, vegna ess a nttrleg eftirspurn eftir vndi er vntanlega tluvert hrri en nttrulegt frambo.

g held reyndar, vert a sem sumir sgu vitali nlega, a a su til aillar, bi karlar og konur, sem eru tilbin a framkvma essa jnustu gegn rflegri greislu, og geti gert a n ess a vera tiltakanlega meint af....en essir aillar, ef til eru, anna engan veginn eftirspurn.

ess vegna er etta vandaml, vegna ess a essi eftirspurn er svo mikil, sj prttnir aillar sr sknarfri a uppfylla hana....ekki sjlf, heldur me v a plata ea neya ara til ess. a er einfaldlega of grvnlegt til ess a a gerist ekki.

g held reyndar a lagasetning s ekki endilega g lei til ess a koma veg fyrir etta vandaml. Eiturlyf eru lgleg, ekki eru au horfin, au eru bara kominn dpra undirheimana. En g er ekki viss um g ekki betri lausn. Sum lnd hafa prfa a leyfa etta og setja einfaldlega strangan lagaramma umhverfis a. Reyna a passa a enginn s neyddur til neins, a essi inaur borgi skatta eins og arir, a grundvallar mannrttindi su til staar og a mannsmandi laun su greidd. (eas. ngu g fyrir flk til a fara t fyrir ennan gindaramma sinn) En a hefur, a v er g best veit, ekki alltaf skila gum rangri, og hefur bi til frnlegu stu a kona fkk ekki atvinnuleysisbtur, vegna ess a hn hafi hafna starfi sem henn baust, vndishsi.

hnotskurn er vandamli a, a allstaar arsem a er svona svakaleg eftirspurn, og svona margir tilbnir til a borga rflega summu til ess a f eftirspurn sinni svara, mun myndast svartur markaur me jnustu. a er hjkvmilegt.

a er gott og blessa a vera mti essu, v vi erum ll sammla um a a a s viurstyggilegt hvernig komi er fram vi flk sem er fast essari stu. En g held a a s aallega lskrum a halda v fram a lagasetning geti raunverulega komi veg fyrir etta vandaml. Hn gerir a bara minna snilegt, svo venjulegt flk geti htt a pla v og lii eins og a hafi stutt g lg.


mbl.is Refsivert a kaupa vndi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

A leyfa a er greinilega ekki a virka heldur. Hollendingar hafa bent og snt a rtt fyrir a vndi s lgleitt minnkar a hvorki ofbeldi, n btir ryggi eirra sem a veita jnustuna.͠Hollandivar samt veri a flytja inn vndiskonur lglega og n er veri a reyna a sporna vi afleiingum ess a hafa lgleitt etta. Mli er nefnilega a a vndi er ekki um kynhvt heldur vald. ar til a flk fattar a verur svona vitleysu haldi fram.

lundi (IP-tala skr) 25.2.2009 kl. 19:26

2 identicon

Lundi a er ekki rtt hj r a vndi snist um "vald", a getur t.d. veri af elilegri kynkvt a stra og jafnvel tpa af slfri therapu. (Sexual Surrogate).

Ekki nema a srt me heimildir? Ea er etta bara steretpsk hegun psudeo-feminista?

Siggi (IP-tala skr) 25.2.2009 kl. 19:31

3 Smmynd: Andrs Helgi Valgarsson

Naugun snst um vald frekar en kynlf, en g er ekki viss um a vndiskaup snist um vald, ea allavega held g hiklaust a au geti snist um hvort tveggja, ea anna hvort, eftir kaupanda.

eir sem kaupa a eru byggilega bi eir sem af einum ea rum stum f a ekki frtt, og eir sem geta svosem fengi a frtt, en vilja kannski meira ea skringilegra kynlf en konur eru almennt tilbnar a framkvma frtt.

Andrs Helgi Valgarsson, 25.2.2009 kl. 19:36

4 identicon

a hefur sanna sig gegnum tina a strng bnn vi hlutum gera vallt illt verra. Sem dmi var fengisbanni USA rija ratugnum til ess a skipuleg glpastarfsemi blmstrai og eru Bandarkin enn a gjalda fyrir au mistk.

a sama gildir hr heima enda uru slendingar snillingar v a brugga landa bannrunum og fyrir a gjldum vi enn, unglingar kaupa enn landa hr landi og er a nnast srdmi a vestrnt rki eigi vi vandaml a stra hva varar landaslu enda er slkt yfirleitt tengt vi runarrki.

Blug bartta gegn eiturlyfjum hefur san ori til ess a skruliasamtk vegum eiturlyfjabarna halda heilu lndunum Suur- og mi Amerku gslingu. Dmi um slk rki eru Klumba, Braslia og Mexk. essum rkjum eiga yfir vld blugu stri vi eiturlyfjabarna sem harnar me hverjum degi, stri essu hika hvorki yfirvld n skruliar vi a verbrjta mannrttindi flks, sbr. t.d. FARC skruliasamtkin Klumbu og BOPE (srsveit brasilsku lgreglunnar).

Hverju hefur stri gegn eiturlyfjum skila, j v sama og stri gegn alkahli skilai snum tma, semsagt aukinni skipulagri glpastarfsemi og nnast engri minnkun slu og neyslu eiturlyfja.

Varandi vndi hafa Evrpurki seinustu rum komist a eirri niurstu a bann vi vndi s ekki jafn gagnlegt og margir halda. Hollandi og skalandi hefur lgleiing vndis meal annars skila v a vndiskonur og vndiskarlar eiga hafa fengi agang a stttarflgum sem vernda rtt eirra lkt og annarra melima sinna.

skalandi hefur reyndar veri gengi rlti lengra en Hollandi og tekur ska rki n virisaukaskatt af vndi samt v a vndiskonur og karlar eiga rtt v a fara reglulega lknisskoun kostna rkisins.

Reynsla essara rkja hefur ori til ess a nnur rki Evrpu hafa teki upp v lgleia vndi.

Dmi um rki Evrpu sem hafa lgleitt vndi: Holland, skaland, Dannmrk, Finnland, Frakkland, Ungverjaland, Austurrki, Belga, Blgara (engin lg til um vndi), Kpur, Tkkalnd, Eistland, Grikkland, sland, rland, tala, Kazakhstan ( mrkum Evrpu og Asu), Lettland, Lichtenstein (lglegt, en banni er ekki framfylgt af lgreglu), Lxemborg, Plland, Portgal (engin lggjf um vndi), Spnn, Sviss, Tyrkland (vndiskonur urfa a skja um atvinnuleyfi hj stjrnvldum), Bretland.

Fyrir utan Noreg og Svj eru a aeins fyrrum Svet-rki sem banna vndi Evrpu. Lkt og me fengi og eiturlyf mun jnar bann vi vndi engum tilgangi rum en a fria samvisku flks, styrkja skipulaga glpastarfsemi og neya vndi undirheimana ar sem nstum mgulegt er fyrir hi opinbera a hafa eftirlit me v.

Er v ekki skrra a lra lexu af fengisbanninu gamla og halda vndi lglegu annig a hgt s a hafa opinbert eftirlit me v og tryggja ar me rttindi og velfer vndiskvenna (og karla).

Hafsteinn (IP-tala skr) 25.2.2009 kl. 19:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband